5.11.2008 | 21:02
Dokum við
Fréttin er áhugaverð, en niðurstaðan á alls ekki við eins og stendur.
Nú er um að gera að spara og nota það litla sem til skiptana verði þannig að sem flestir hafa beint gagn af. Þvi fyrr sem við áttum okkur á allt það sem er ekki braðnauðsynlegt - því betra. Litum bara i kringum okkur. Af nog er að taka. Við getum svo sannarlega neitað okkur um bysna margt .
Miklabraut í stokk að hluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Glöggt er gests auga
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko. Skynsamlegasta kommentið við fréttina fær litlar undirtektir. Það er merkilegt. Mér sýnist eins og skynsöm gagnrýni hafi fengið að hvítmást úr þjóðfélaginu á sl. 10 árum. Í staðinn hefur komið upp risastórt auglýsingaskilti sem flassar samkvæmt tilskipun frá sjálfsskipaðri elítugrúppu og þá jarma áhorfendur.
Það er gott að líta til framkvæmda. En eins og þú réttilega segir þurfum við að getað neitað okkur um margt. Ég segi; sérstaklega það sem stendur á auglýsingaskiltinu.
Ólafur Þórðarson, 6.11.2008 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.