Sníðgöngum Ólympíuleikana í Peking

Hvað væri betra skilaboð til kinverskra stjórnvalda heldur enn að hætta við þáttöku?

Íhugum þetta af alvöru og reynum að mynda alþjóða samstöðu um að kenna valdhöfunum lexíu einu sinni fyrir öll.

Samvisku okkar vegna verðum við að láta í okkur heyra svo um munar,

Hvaða betra vopn höfum við?


mbl.is 80 létust í átökum í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já og "made in china" af öllum innkaupalistum

terminator (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 10:10

2 identicon

Sammála

jonas (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 10:18

3 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Mikið er ég sammála þér ... ekki virðist þó vera vilji hjá hinni íslensku ólympíunefnd til slíks... svo mikið af góðu sponsi í gangi fyrir íþróttamenn og konur þjóðarinnar sem eru að fara...

Birgitta Jónsdóttir, 16.3.2008 kl. 10:19

4 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

p.s. ég ákvað að standa fyrir mótmælum fyrir utan sendiráðið... hef ekki ákveðið nákvæma tímasetningar, en fór í gær eftir önnur mótmæli með nokkra sem ég fann þar og vildu tjá sig og sýna tíbetum stuðning í verki:) ég ætla að reyna að fara í smástund á hverjum degi. Kannski í hádeginu eða eitthvað slíkt... mun skella upplýsingum um það á bloggið mitt þegar það er orðið ljóst...

Birgitta Jónsdóttir, 16.3.2008 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Glöggt er gests auga

Höfundur

Mats Wibe Lund
Mats Wibe Lund
Vil láta gott af mér leiða
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband