11.7.2011 | 10:34
Gerið göng undir árnar sem geta slitið hringvegin í sundur.
Bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl gagnast þangað til næsta flóð skellur á. Til langframa mætti athuga að grafa djúpa skurði nálægt árnar, steypa ganga og leiða siðan árnar yfir með risavaxna varnagarða sem tryggir að flóð breiðir ekki frekar úr sig.
Um bloggið
Glöggt er gests auga
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð ábending hjá þér. Það er nú einu sinni þannig með íslenska stjórnmálamenn að þeir birgja aldrei brunninn fyrr en barnið er dottið í hann - þá helst nokkrum sinnum.
Sumarliði Einar Daðason, 11.7.2011 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.