Færsluflokkur: Umhverfismál

Björgunarsveitirnar eiga greiðslu skilið fyrir vel unnin störf

Það er löngu komin timi til að skylt verði  að greiða björgunarsveitunum fyrir veitta aðstoð utan þjóðvegarkerfis.

Í Grænlandi verða menn að framvísa tryggingu áður enn lagt er af stað.

Það sama ætti að gilda hér á landi jafnt fyrir heimamenn eins og útlendingar. Það gæti varla verið stórmál að koma slikt fyrirkomulag í gagnið.

Mergur málsins er að það er ekki endalaust hægt að ætlast til að björgunarsveitirnar sinni sinum störfum endurgjaldslaust.

Þeir eiga þakkar skilið fyrir dugnað og eljusemi, en það verði að sýna þeim það í verki.


mbl.is Við erum mjög þakklátir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðurlög vantar gegn subbuskapnum á almannafæri

Fyrir 17 júni var gert stórátak til að hreinsa götur og almenn svæði Reykjavíkur.

Maður er alveg gáttaður á því hversu fljótt hrekkur í sama farið og folk hendir rusli út um bilglugga á fleygi ferð eða hvar sem er á almannafæri. Varla getur þetta verið til þess að skapa vinnu fyrir atvinnulausa.

Það verður að ráða bót á þessum ósóma. Því ekki líta til umgengisreglugerðum í Singapore-buar, en þar varðar við háum sektum að fleygja jafnvel sigarettustubbum í götuna.

Tökum okkur tak og samgleðjumst í fallegu umhverfi og veitum þeim sem gleyma sér kurteislegt tiltal og látum svo borgarstjórn Reykjavíkur semja reglugerð sem gerir ráð fyrir viðurlögum sem meiga taka gildi eftir nokkura mánaða umþóttunartíma.

Æskilegt væri að menn fengu að tjá sig um þessi mál hér á blogginu.

Með bjartsýniskveðjum,

Mats Wibe Lund


Um bloggið

Glöggt er gests auga

Höfundur

Mats Wibe Lund
Mats Wibe Lund
Vil láta gott af mér leiða
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband