Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hefði ekki átt að koma sjuklingin i hendur lögreglu eða sjukráliðum?

Ég tel það hljóti að varða við lög að henda mannin út úr áætlunarbílnum í nattmyrkri án þess að lögregla eða sjúkralíðum gæti tekið við honum á staðnum og hlúið að honum.  Slikt hefði aldrei skéð hér á Íslandi, en sem norðmaður skammast ég mig yfir þessum fréttum frá mínum fyrrum heimaslóðum. Þó maðurinn ólánsami er látin, þá trúi ég ekki annað enn að þetta atvik komi til með að hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir bílstjóranum og félagið sem rekur þessa fólksflutninga. Innilegar samúðarkveðjur sendi ég hans nánustu!

Mats Wibe Lund

 


mbl.is Lík fannst á leitarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimsminjaskrá UNESCO

Það var gott að Þingvellir komst á heimsminjaskrá UNESCO og þvi er þessi tröllvaxni tillaga úti hött!Einfalt veitingahús í þjóðlegm stil - vel falið einhverstaðar í nágrenni - væri þó ásættanlegt.

 


mbl.is Stórt hótel á Þingvöllum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þyrluþjónustan á þakkir skilið!

Þetta eru sankallaðir höfðingjar. Það mætti fleiri taka sér þegnskylduframlag þeirra til fyrirmyndar.
mbl.is Þyrluþjónustan til bjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þjónustuleysi í Hlíðarfjalli - skiðafólkið verði að hánga í bænum!

Heimasíðan fyrir Hlíðarfjall er ekki uppfærð sem skyldi. Enþó synir hun sunnudagin 1 mars eins og væri það í dag.  Sagt hefur verið að í dag mánudaginn 2 mars mun ekki vera oppnað fyrir en eftir hádegi.

Fyrst og Akureyringar vilja fá gesti allstaðar að af landinu til þess að eiga goðar stundir upp í fjalli, verða þeir að gera svo vel að leggja meira að mörkum svo menn geta notið stundirnar út i ysta æsa. 

Þó mánudagsmorgun á kanski að vera frídagur samkvæmt ráðningarsamningum, þyðir ekki að setja það á oddin, - þvi örugglega aðra frídagar þegar menn komast hvort eð ekki upp í fjall fyrir vonsku veður. 

Það eru til önnur skiðasvæði og verða menn svektir er ekki óliklegt að þau gefa Akureyringum langt nef og fara annað næst og lagt verði af stað í skiðaferð með fjölskyldu og vini.

Nú á þessum síðustu og verstu tímum verða menn að hlúa að fjöreggjunum. Hlíðarfjall er eitt af þeim og þvi ber að gera allt sem hægt er til að nyta goða daga frá morgun til kvölds.

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Glöggt er gests auga

Höfundur

Mats Wibe Lund
Mats Wibe Lund
Vil láta gott af mér leiða
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband