Færsluflokkur: Bloggar

Endurskinsmerki geta bjargað mannslífum

Eftir sorglegum fréttum af manni sem lest þegar hann var að skokka í vegarkantin fyrir austan Selfoss, spyr ég hvernig stendur á því að enrskinsmerkin sem voru svo vinsæl fyrir þó nokkrum árum sjást varla lengur.

Eru endurskinsmerki "hallærisleg"? 

Ef valið stendur á milli þess að labba um eins og "illa skreytt jólatré"  - eða koma fyrst í ljós dauður í vegarkantin að morgni næsta dags, - hvað vill þú heldur?

Við getum ekki haldið því fram "það kemur ekkert fyrir mig" - hvorgi fyrir sjálfum okkar né okkar nánustu.

Festum endurskinsmerkin á yfirhöfnum bæði framan og aftan - og það strax!

Og kæru hjólreiðarmenn, þið sjáist nu margir hverjir heldur ekki vel.

Skamdegi og rigning er stórhættuleg blanda.


Um bloggið

Glöggt er gests auga

Höfundur

Mats Wibe Lund
Mats Wibe Lund
Vil láta gott af mér leiða
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband