Færsluflokkur: Samgöngur

Heilsufar flugumferðastjórar

Það vekur furða þegar tilkynnt er að menn mæta ekki á vaktir af heilsufarsástæðum.

Í nýjum samningum - hvenær sem þau geta komið til - ætti tvimælalaust að vera klausu um heilsufarskannanir flugumferðastjórana.

Og svo skulum við bara vóna að samið verða á meðan ekki er komið farsott.


Gerið göng undir árnar sem geta slitið hringvegin í sundur.

Bráðabirgðabrú yfir Múlakvísl gagnast þangað til næsta flóð skellur á. Til langframa mætti athuga að grafa djúpa skurði nálægt árnar, steypa ganga og leiða siðan árnar yfir með risavaxna varnagarða sem tryggir að flóð breiðir ekki frekar úr sig. 


Björgunarsveitirnar eiga greiðslu skilið fyrir vel unnin störf

Það er löngu komin timi til að skylt verði  að greiða björgunarsveitunum fyrir veitta aðstoð utan þjóðvegarkerfis.

Í Grænlandi verða menn að framvísa tryggingu áður enn lagt er af stað.

Það sama ætti að gilda hér á landi jafnt fyrir heimamenn eins og útlendingar. Það gæti varla verið stórmál að koma slikt fyrirkomulag í gagnið.

Mergur málsins er að það er ekki endalaust hægt að ætlast til að björgunarsveitirnar sinni sinum störfum endurgjaldslaust.

Þeir eiga þakkar skilið fyrir dugnað og eljusemi, en það verði að sýna þeim það í verki.


mbl.is Við erum mjög þakklátir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Glöggt er gests auga

Höfundur

Mats Wibe Lund
Mats Wibe Lund
Vil láta gott af mér leiða
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband